• 1

Bæklingur

 Rightlux logo

Dagsbirta um nætur...

 
Rightlux LED flóðljósin eru samkvæmt IP67 staðli.

BlueLine Series eru í gæðaflokki IP67 og því hentug til notkunar í erfiðum kringumstæðum. Á síðstu árum hefa yfir 500 BlueLine skipakastarar verið settir á skip og togara til notkunar við íslenskar aðstæður á Atlantshafinu. Kastararnir hafa verið í notkun allt norður á Station North, þau híbýli manna sem eru hve næst norðurpólnum, eða um 500 mílur frá pólnum.

BlueLine serían – IP67

Fyrir erfiðustu aðstæðurnar !

Það kemur ekki á óvart að Rightlux LED kastararnir verða fyrir valinu hjá mörgun skipafélögum sem leita eftir vönduðum skipakösturum.
Rightlux skipakastararnir samanstanda af vönduðum íhlutum sem margir eru byggðir á einkaleyfum og því einstakir að gæðum.